Gerir íþróttafatalínu með Reebook Ritstjórn skrifar 13. nóvember 2017 11:00 Glamour/Getty Íþróttarisinn Reebook hefur tilkynnt samstarf með tískudrottningunni Victoriu Beckham. Línan samanstendur af íþróttafatnaði, en mikil leynd ríkir yfir myndum frá línunni sjálfri. Þetta er í fyrsta skiptið sem Victoria fer út í íþróttafatnað, en tískumerkið hennar, Victoria Beckham, sérhæfir sig meira í fínni- og hversdagsfatnaði. Victoria er þó þekkt fyrir að sækja mikið í hinn hvíta stuttermabol, og er þá mjög líklegt að hún sleppi honum ekki í þessari línu. Victoria tilkynnti um samstarfið á Instagram síðu sinni, þar sem hún klæddist hvítum Reebook strigaskóm. Það verður spennandi að sjá afraksturinn sem verður án efa glæsilegur, enda Victoria frábær hönnuður, sem hefur svo sannarlega sýnt hvað hún getur síðustu ár í tískuheiminum. Excited to announce my new partnership with @reebok! Stay tuned and head to my website and subscribe for updates! x VB #ReebokxVictoriaBeckham A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 8, 2017 at 9:46am PST Day one x VB #ReebokxVictoriaBeckham @reebok A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 8, 2017 at 12:10pm PST Mest lesið Barn númer tvö á leiðinni Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour
Íþróttarisinn Reebook hefur tilkynnt samstarf með tískudrottningunni Victoriu Beckham. Línan samanstendur af íþróttafatnaði, en mikil leynd ríkir yfir myndum frá línunni sjálfri. Þetta er í fyrsta skiptið sem Victoria fer út í íþróttafatnað, en tískumerkið hennar, Victoria Beckham, sérhæfir sig meira í fínni- og hversdagsfatnaði. Victoria er þó þekkt fyrir að sækja mikið í hinn hvíta stuttermabol, og er þá mjög líklegt að hún sleppi honum ekki í þessari línu. Victoria tilkynnti um samstarfið á Instagram síðu sinni, þar sem hún klæddist hvítum Reebook strigaskóm. Það verður spennandi að sjá afraksturinn sem verður án efa glæsilegur, enda Victoria frábær hönnuður, sem hefur svo sannarlega sýnt hvað hún getur síðustu ár í tískuheiminum. Excited to announce my new partnership with @reebok! Stay tuned and head to my website and subscribe for updates! x VB #ReebokxVictoriaBeckham A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 8, 2017 at 9:46am PST Day one x VB #ReebokxVictoriaBeckham @reebok A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Nov 8, 2017 at 12:10pm PST
Mest lesið Barn númer tvö á leiðinni Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour