Þrjár góðar peysur í kuldanum Ritstjórn skrifar 13. nóvember 2017 18:15 Glamour/Getty Við getum alltaf fundið not fyrir góða peysu, hvað þá nú í kuldanum. Glamour er í stanslausri leit af hinni fullkomnu prjónapeysu, og það er um nóg að velja því verslanir landsins eru fullar af girnilegum peysum. Polo Ralph Lauren peysan er ótrúlega falleg, og mun hún nýtast vel upp í sófa á kvöldin eða við gallabuxur og há stígvél. Litirnir eru mjög fallegir í henni, og hún er svo þykk að hún jafnast á við hlýjan jakka. Rúllukraginn á Zöru peysunni er mjög hlýlegur, á þessum köldustu dögum. By Malene Birger peysan er mjög sniðug, og er jafn flott að vera í blúnduhlýrabol undir hana eða skyrtu. Þessi peysa verður besta vinkona okkar í vetur. Mest lesið #IAmSizeSexy Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour
Við getum alltaf fundið not fyrir góða peysu, hvað þá nú í kuldanum. Glamour er í stanslausri leit af hinni fullkomnu prjónapeysu, og það er um nóg að velja því verslanir landsins eru fullar af girnilegum peysum. Polo Ralph Lauren peysan er ótrúlega falleg, og mun hún nýtast vel upp í sófa á kvöldin eða við gallabuxur og há stígvél. Litirnir eru mjög fallegir í henni, og hún er svo þykk að hún jafnast á við hlýjan jakka. Rúllukraginn á Zöru peysunni er mjög hlýlegur, á þessum köldustu dögum. By Malene Birger peysan er mjög sniðug, og er jafn flott að vera í blúnduhlýrabol undir hana eða skyrtu. Þessi peysa verður besta vinkona okkar í vetur.
Mest lesið #IAmSizeSexy Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour