Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Eitt það besta við Óskarinn Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Jólalegur kampavínskokteill Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Eitt það besta við Óskarinn Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Jólalegur kampavínskokteill Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour