Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour