Sjötti sigur Keflavíkur í röð en Valskonur áfram á toppnum | Úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2017 20:57 Danielle Victoria Rodriguez og Kristen Denise McCarthy fóru fyrir sínum liðum í kvöld. Vísir/Ernir Keflavík, Valur og Stjarnan unnu öll leiki sína í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld og styrktu um leið stöðu sína í þremur efstu sætum deildarinnar. Valskonur hafa áfram tveggja stiga forystu á Keflavík sem er síðan tveimur stigum á undan Stjörnunni sem er í þriðja sætinu. Snæfellkonur steinlágu í Garðabænum í kvöld eftir að hafa unnið tvo sigra í röð í leikjunum á undan. Stjörnukonur voru í miklu stuði og hafa unnið báða leiki sína á móti Snæfelli á þessu tímabili. Danielle Rodriguez var einni stoðsendingu frá þrennunni í 22 stiga sigri Stjörnunnar á Snæfelli en hún endaði með 29 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar. Ragna Margrét Brynjarsdóttir (15 stig og 11 fráköst) og Bríet Sif Hinriksdóttir 13 (stig) áttu líka flottan leik. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 22 stig í 19 stiga sigri Valskvenna í Ljónagryfjunni í Njarðvík en Hallveig Jónsdóttir var með 19 stig. Brittanny Dinkins var með þrennu í Borgarnesi (22 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar) þegar Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu sinn sjötta sigur í röð.Úrslit og stigaskor leikmanna í Domino´s deild kvenna í kvöld:Njarðvík-Valur 63-82 (14-20, 16-23, 18-22, 15-17)Njarðvík: Shalonda R. Winton 30/20 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 9, Erna Freydís Traustadóttir 7, Hulda Bergsteinsdóttir 6/7 fráköst, Hrund Skúladóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 3, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2, María Jónsdóttir 10 fráköst, Björk Gunnarsdótir 11 stoðsendingar.Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 22/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 19, Kristrún Sigurjónsdóttir 11, Alexandra Petersen 11/9 fráköst/11 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Kristín María Matthíasdóttir 3/4 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 2/5 fráköst/3 varin skot.Skallagrímur-Keflavík 73-87 (19-22, 15-23, 18-20, 21-22)Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 31/14 fráköst/6 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 18/10 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Lind Hansdóttir 9, Bríet Lilja Sigurðardóttir 5/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2.Keflavík: Brittanny Dinkins 22/10 fráköst/11 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 15/12 fráköst, Erna Hákonardóttir 13, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/5 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 6/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 4, Kamilla Sól Viktorsdóttir 3, Irena Sól Jónsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Anna Ingunn Svansdóttir 2.Stjarnan-Snæfell 75-53 (20-13, 24-10, 19-12, 12-18)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 29/10 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15/11 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 13/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/5 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5/4 fráköst, Aldís Erna Pálsdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2/9 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 30/18 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 11/5 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 4/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Sjá meira
Keflavík, Valur og Stjarnan unnu öll leiki sína í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld og styrktu um leið stöðu sína í þremur efstu sætum deildarinnar. Valskonur hafa áfram tveggja stiga forystu á Keflavík sem er síðan tveimur stigum á undan Stjörnunni sem er í þriðja sætinu. Snæfellkonur steinlágu í Garðabænum í kvöld eftir að hafa unnið tvo sigra í röð í leikjunum á undan. Stjörnukonur voru í miklu stuði og hafa unnið báða leiki sína á móti Snæfelli á þessu tímabili. Danielle Rodriguez var einni stoðsendingu frá þrennunni í 22 stiga sigri Stjörnunnar á Snæfelli en hún endaði með 29 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar. Ragna Margrét Brynjarsdóttir (15 stig og 11 fráköst) og Bríet Sif Hinriksdóttir 13 (stig) áttu líka flottan leik. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 22 stig í 19 stiga sigri Valskvenna í Ljónagryfjunni í Njarðvík en Hallveig Jónsdóttir var með 19 stig. Brittanny Dinkins var með þrennu í Borgarnesi (22 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar) þegar Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu sinn sjötta sigur í röð.Úrslit og stigaskor leikmanna í Domino´s deild kvenna í kvöld:Njarðvík-Valur 63-82 (14-20, 16-23, 18-22, 15-17)Njarðvík: Shalonda R. Winton 30/20 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 9, Erna Freydís Traustadóttir 7, Hulda Bergsteinsdóttir 6/7 fráköst, Hrund Skúladóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 3, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2, María Jónsdóttir 10 fráköst, Björk Gunnarsdótir 11 stoðsendingar.Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 22/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 19, Kristrún Sigurjónsdóttir 11, Alexandra Petersen 11/9 fráköst/11 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Kristín María Matthíasdóttir 3/4 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 2/5 fráköst/3 varin skot.Skallagrímur-Keflavík 73-87 (19-22, 15-23, 18-20, 21-22)Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 31/14 fráköst/6 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 18/10 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Lind Hansdóttir 9, Bríet Lilja Sigurðardóttir 5/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2.Keflavík: Brittanny Dinkins 22/10 fráköst/11 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 15/12 fráköst, Erna Hákonardóttir 13, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/5 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 6/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 4, Kamilla Sól Viktorsdóttir 3, Irena Sól Jónsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Anna Ingunn Svansdóttir 2.Stjarnan-Snæfell 75-53 (20-13, 24-10, 19-12, 12-18)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 29/10 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15/11 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 13/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/5 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5/4 fráköst, Aldís Erna Pálsdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2/9 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 30/18 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 11/5 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 4/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Sjá meira