133 leikja sigurganga Barcelona endaði í kvöld | Aron náði ekki að skora Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2017 22:50 Aron Pálmarsson. vísir/getty Íslenskir handboltamenn voru á ferðinni í evrópska handboltanum í kvöld eins og oft áður á miðvikudagskvöldum. Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona náðu aðeins jafntefli á móti Guadalajara, 26-26, en Barcelona var fyrir leikinn búið að vinna 133 deildarleiki í röð. Aron klikkaði á báðum skotum sínum í leiknum en Valero Rivera var markahæstur með sjö mörk. Aron reyndi lokaskot Barcelona en það fór í vörnina.#HandbolLive J13 #LigaAsobal@bmguadalajara 26-26 @FCBhandbol Final / Full time Pabellón David Santamaría#ForçaBarçapic.twitter.com/9jXGlqtkfm — FCB Handbol (@FCBhandbol) December 6, 2017 Geir Guðmundsson og félagar í Cesson-Rennes unnu 32-31 útisigur á Aix. Geir skaut tvisvar í leiknum en náði ekki að skora. Gunnar Steinn Jónsson var ekki valinn í 28 manna hóp Geir Sveinssonar fyrir Evrópumótið í Króatíu en fór fyrir sínu liði í sigri í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.10:e raka segern i Handbollsligan efter vinst med 30-22 mot OV Helsingborg. Stort tack till alla er supportrar som var på plats i Helsingborg och stöttade killarna #jagärorangepic.twitter.com/ylzo89DbEk — IFK Kristianstad (@IFKKristianstad) December 6, 2017 Gunnar Steinn var með fimm mörk og þrjár stoðsendingar í 30-22 útisigri IFK Kristianstad á Helsingborg. Arnar Freyr Arnarsson nýtti eina skotið sitt í leiknum en Ólafur Guðmundsson lék ekki með í kvöld. IFK Kristianstad er með átta stiga forystu á toppi deildarinnar en hefur leikið tveimur leikjum meira en Alingsås HK. Þetta var tíundi deildarsigur Kristianstad í röð. Handbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Fleiri fréttir Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Sjá meira
Íslenskir handboltamenn voru á ferðinni í evrópska handboltanum í kvöld eins og oft áður á miðvikudagskvöldum. Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona náðu aðeins jafntefli á móti Guadalajara, 26-26, en Barcelona var fyrir leikinn búið að vinna 133 deildarleiki í röð. Aron klikkaði á báðum skotum sínum í leiknum en Valero Rivera var markahæstur með sjö mörk. Aron reyndi lokaskot Barcelona en það fór í vörnina.#HandbolLive J13 #LigaAsobal@bmguadalajara 26-26 @FCBhandbol Final / Full time Pabellón David Santamaría#ForçaBarçapic.twitter.com/9jXGlqtkfm — FCB Handbol (@FCBhandbol) December 6, 2017 Geir Guðmundsson og félagar í Cesson-Rennes unnu 32-31 útisigur á Aix. Geir skaut tvisvar í leiknum en náði ekki að skora. Gunnar Steinn Jónsson var ekki valinn í 28 manna hóp Geir Sveinssonar fyrir Evrópumótið í Króatíu en fór fyrir sínu liði í sigri í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.10:e raka segern i Handbollsligan efter vinst med 30-22 mot OV Helsingborg. Stort tack till alla er supportrar som var på plats i Helsingborg och stöttade killarna #jagärorangepic.twitter.com/ylzo89DbEk — IFK Kristianstad (@IFKKristianstad) December 6, 2017 Gunnar Steinn var með fimm mörk og þrjár stoðsendingar í 30-22 útisigri IFK Kristianstad á Helsingborg. Arnar Freyr Arnarsson nýtti eina skotið sitt í leiknum en Ólafur Guðmundsson lék ekki með í kvöld. IFK Kristianstad er með átta stiga forystu á toppi deildarinnar en hefur leikið tveimur leikjum meira en Alingsås HK. Þetta var tíundi deildarsigur Kristianstad í röð.
Handbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Fleiri fréttir Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Sjá meira