NYX Professional býður í afmæli Kynning skrifar 6. desember 2017 19:30 Myndir: NYX Prof á Íslandi Eitt ár er liðið frá því að NYX Professional Makeup opnaði verslun í Hagkaup í Kringlunni, og í tilefni þess ætlar merkið að bjóða öllum sem vilja að koma í afmælisveislu í nýrri verslun sinni. Verslunin inni í Hagkaup í Kringlunni opnar fimmtudaginn 7. desember, og verður hún með enn breiðara vöruúrval. Afmælisveislan hefst kl. 17:00. Fyrstu 100 viðskiptavinirnir fá varalit að gjöf, og þeir sem kaupa þrjár varalitavörur frá merkinu fá fallega snyrtiöskju með spegli að gjöf, meðan birgðir endast. Í tilefni afmælisins er svo 20% afsláttur af vörum frá NYX Prof, og því kjörið að klára jólagjafirnar eða fylla á snyrtitöskuna. Birna Magg, Lilja Þorvarðardóttir, Helena Reynis og Alexander Sigfússon verða á staðnum og sýna þeirra uppáhalds snyrtivörur frá merkinu, og mun Alexander sýna hátíðarförðun með NYX Professional Makeup vörum kl. 18:00.Sara og Silla frá Reykjavík Makeup School munu einnig mæta og deila með gestum ýmsum góðum ráðum. 400 nýjar vörur hafa bæst við verslunina og því nóg um að velja. Alexander SigurðssonHelena ReynisBirna MaggLilja ÞorvarðardóttirNYX Makeup Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour
Eitt ár er liðið frá því að NYX Professional Makeup opnaði verslun í Hagkaup í Kringlunni, og í tilefni þess ætlar merkið að bjóða öllum sem vilja að koma í afmælisveislu í nýrri verslun sinni. Verslunin inni í Hagkaup í Kringlunni opnar fimmtudaginn 7. desember, og verður hún með enn breiðara vöruúrval. Afmælisveislan hefst kl. 17:00. Fyrstu 100 viðskiptavinirnir fá varalit að gjöf, og þeir sem kaupa þrjár varalitavörur frá merkinu fá fallega snyrtiöskju með spegli að gjöf, meðan birgðir endast. Í tilefni afmælisins er svo 20% afsláttur af vörum frá NYX Prof, og því kjörið að klára jólagjafirnar eða fylla á snyrtitöskuna. Birna Magg, Lilja Þorvarðardóttir, Helena Reynis og Alexander Sigfússon verða á staðnum og sýna þeirra uppáhalds snyrtivörur frá merkinu, og mun Alexander sýna hátíðarförðun með NYX Professional Makeup vörum kl. 18:00.Sara og Silla frá Reykjavík Makeup School munu einnig mæta og deila með gestum ýmsum góðum ráðum. 400 nýjar vörur hafa bæst við verslunina og því nóg um að velja. Alexander SigurðssonHelena ReynisBirna MaggLilja ÞorvarðardóttirNYX Makeup
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour