Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Ritstjórn skrifar 28. mars 2017 19:00 Mynd/Auður Ómarsdóttir Listakonan og ljósmyndarinn Auður Ómarsdóttir opnaði nýjustu sýningu sína, Situations, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í vikunni. Sýning hennar hefur vakið athygli út fyrir landsteinana þar sem tímaritið i-D tók ítarlegt viðtal við Auði á dögunum. Í viðtalinu talar Auður um hvernig hún blandar saman gömlum ljósmyndum sem hún finnur við viðburði og myndir úr sínu eigin lífi. Auður notast mikið við húmor í list sinni sem hún segist þó passa upp á að hafa jafnvægi á milli. Viðtalið í heild sinni er hægt að lesa hér. Þar talar hún um innblásturinn, fyrri verk og sína persónulegu reynslu sem sameinast allt í sýningunni hennar sem verður í gangi næstu tvo mánuðina.Mynd/Auður Ómarsdóttir Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour
Listakonan og ljósmyndarinn Auður Ómarsdóttir opnaði nýjustu sýningu sína, Situations, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í vikunni. Sýning hennar hefur vakið athygli út fyrir landsteinana þar sem tímaritið i-D tók ítarlegt viðtal við Auði á dögunum. Í viðtalinu talar Auður um hvernig hún blandar saman gömlum ljósmyndum sem hún finnur við viðburði og myndir úr sínu eigin lífi. Auður notast mikið við húmor í list sinni sem hún segist þó passa upp á að hafa jafnvægi á milli. Viðtalið í heild sinni er hægt að lesa hér. Þar talar hún um innblásturinn, fyrri verk og sína persónulegu reynslu sem sameinast allt í sýningunni hennar sem verður í gangi næstu tvo mánuðina.Mynd/Auður Ómarsdóttir
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour