Kvennakraftur á galakvöldi Glamour Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2017 14:00 Glamour/Getty Hin árlega verðlaunaafhending bandaríska Glamour, Women of the Year Awards, fór fram með pompi og pragt í gærkvöldi í New York. Í ár voru þær Nicole Kidman, Gigi Hadid, Solange Knowles, Maria Grazia Chiuri og Maxine Waters meðal kvenna ársins að mati Glamour. Um var að ræða hálfgert kveðjuteiti ritstjórans til 16 ára, Cindi Leive, sem er að halda á vit nýrra ævintýra. Kvennakrafturinn var áþreifanlegur í salnum eða til að vitna í ræða Leive á viðburðinum „Ef heimurinn er ekki að þróast nógu hratt þá er kominn tími til að konur stígi fastar á bensíngjöfina.“ Flestir gestir komu því að í ræðum sínum að árið 2018 ætti að verða ár konunnar enda kominn tími til. Hér eru nokkrar myndir frá þessum glæsilega viðburði. Ritstjórar saman - Cindi Leive hjá Glamour og Anna Wintour hjá Vogue.Solange Knowles.Drew BarrymoreBella og Gigi Hadid.Fyrirsætan Andreja Pejic í fallega bleikum kjól.Fyrirsætan Halima Aden.Laverne Cox stórglæsileg.Leikkonan og fyrirsætan Sara Sampaio. Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour
Hin árlega verðlaunaafhending bandaríska Glamour, Women of the Year Awards, fór fram með pompi og pragt í gærkvöldi í New York. Í ár voru þær Nicole Kidman, Gigi Hadid, Solange Knowles, Maria Grazia Chiuri og Maxine Waters meðal kvenna ársins að mati Glamour. Um var að ræða hálfgert kveðjuteiti ritstjórans til 16 ára, Cindi Leive, sem er að halda á vit nýrra ævintýra. Kvennakrafturinn var áþreifanlegur í salnum eða til að vitna í ræða Leive á viðburðinum „Ef heimurinn er ekki að þróast nógu hratt þá er kominn tími til að konur stígi fastar á bensíngjöfina.“ Flestir gestir komu því að í ræðum sínum að árið 2018 ætti að verða ár konunnar enda kominn tími til. Hér eru nokkrar myndir frá þessum glæsilega viðburði. Ritstjórar saman - Cindi Leive hjá Glamour og Anna Wintour hjá Vogue.Solange Knowles.Drew BarrymoreBella og Gigi Hadid.Fyrirsætan Andreja Pejic í fallega bleikum kjól.Fyrirsætan Halima Aden.Laverne Cox stórglæsileg.Leikkonan og fyrirsætan Sara Sampaio.
Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour