FME vísar máli Borgunar til héraðssaksóknara Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. febrúar 2017 13:20 Málið varðar lög um eftirlit með peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Vísir/Ernir Fjármálaeftirlitið hefur kært greiðslukortafyrirtækið Borgun hf. til embættis héraðssaksóknara vegna máls sem varðar eftirlit með peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari í samtali við Vísi, en RÚV greindi fyrst frá. Málið barst á borð Ólafs Þór í gær, en aðspurður segist hann ekki muna eftir sambærilegu máli. Nú sé unnið að því að safna gögnum í málinu og að greiningarvinna sé að hefjast. Ómögulegt sé hins vegar að segja til um hvenær niðurstöðu sé að vænta.Fjármálaeftirlitið tilkynnti á föstudag um að gerðar hafi verið athugasemdir við verklag og eftirlit vegna viðskipta við nokkra af viðskiptavinum Borgunar á erlendum mörkuðum. Gerðar voru athugasemdir við að Borgun hefði, í tilviki 13 viðskiptamanna af 16, ekki framkvæmt könnun á áreiðanleika upplýsinga um viðskiptamanna með fullnægjandi hætti áður en samningssambandi var komið á. Borgun sagðist í yfirlýsingu taka þessum athugasemdum alvarlega. Þá verði stefnt að því að allri vinnu af hálfu Borgunar til að uppfylla kröfur FME um úrbætur verði lokið innan tveggja mánaða. Embætti héraðssaksóknara mun rannsaka málið og svo taka ákvörðun um hvort gefin verði út ákæra. Tengdar fréttir FME krefst þess að Borgun breyti verklagi og herði eftirlit Fjármálaeftirlitið (FME) gerði athugasemdir við verklag og eftirlit vegna viðskipta við nokkra af viðskiptavinum greiðslukortafyrirtækisins Borgunar hf. á erlendum mörkuðum. 24. febrúar 2017 08:47 Borgun hagnaðist um rúma sex milljarða vegna sölunnar á Visa Europe Kortafyrirtækið Borgun hagnaðist um alls 7,8 milljarða króna á árinu 2016 en þar af komu 6,2 milljarðar vegna sölu Visa Europe til Visa Inc. Hagnaður af reglulegri starfsemi var því 1,6 milljarðar króna en frá þessu var greint á aðalfundi Borgunar í dag. 17. febrúar 2017 19:05 Mest lesið Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira
Fjármálaeftirlitið hefur kært greiðslukortafyrirtækið Borgun hf. til embættis héraðssaksóknara vegna máls sem varðar eftirlit með peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari í samtali við Vísi, en RÚV greindi fyrst frá. Málið barst á borð Ólafs Þór í gær, en aðspurður segist hann ekki muna eftir sambærilegu máli. Nú sé unnið að því að safna gögnum í málinu og að greiningarvinna sé að hefjast. Ómögulegt sé hins vegar að segja til um hvenær niðurstöðu sé að vænta.Fjármálaeftirlitið tilkynnti á föstudag um að gerðar hafi verið athugasemdir við verklag og eftirlit vegna viðskipta við nokkra af viðskiptavinum Borgunar á erlendum mörkuðum. Gerðar voru athugasemdir við að Borgun hefði, í tilviki 13 viðskiptamanna af 16, ekki framkvæmt könnun á áreiðanleika upplýsinga um viðskiptamanna með fullnægjandi hætti áður en samningssambandi var komið á. Borgun sagðist í yfirlýsingu taka þessum athugasemdum alvarlega. Þá verði stefnt að því að allri vinnu af hálfu Borgunar til að uppfylla kröfur FME um úrbætur verði lokið innan tveggja mánaða. Embætti héraðssaksóknara mun rannsaka málið og svo taka ákvörðun um hvort gefin verði út ákæra.
Tengdar fréttir FME krefst þess að Borgun breyti verklagi og herði eftirlit Fjármálaeftirlitið (FME) gerði athugasemdir við verklag og eftirlit vegna viðskipta við nokkra af viðskiptavinum greiðslukortafyrirtækisins Borgunar hf. á erlendum mörkuðum. 24. febrúar 2017 08:47 Borgun hagnaðist um rúma sex milljarða vegna sölunnar á Visa Europe Kortafyrirtækið Borgun hagnaðist um alls 7,8 milljarða króna á árinu 2016 en þar af komu 6,2 milljarðar vegna sölu Visa Europe til Visa Inc. Hagnaður af reglulegri starfsemi var því 1,6 milljarðar króna en frá þessu var greint á aðalfundi Borgunar í dag. 17. febrúar 2017 19:05 Mest lesið Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira
FME krefst þess að Borgun breyti verklagi og herði eftirlit Fjármálaeftirlitið (FME) gerði athugasemdir við verklag og eftirlit vegna viðskipta við nokkra af viðskiptavinum greiðslukortafyrirtækisins Borgunar hf. á erlendum mörkuðum. 24. febrúar 2017 08:47
Borgun hagnaðist um rúma sex milljarða vegna sölunnar á Visa Europe Kortafyrirtækið Borgun hagnaðist um alls 7,8 milljarða króna á árinu 2016 en þar af komu 6,2 milljarðar vegna sölu Visa Europe til Visa Inc. Hagnaður af reglulegri starfsemi var því 1,6 milljarðar króna en frá þessu var greint á aðalfundi Borgunar í dag. 17. febrúar 2017 19:05