Joe & the Juice opnar í Lágmúla - tveir fyrir einn af matseðli 6. janúar 2017 14:15 Nýi staðurinn er staðsettur í Lágmúla, við hliðina á Nova og JSB dansrækt. Veitingastaðurinn Joe & the Juice hefur opnað nýjan stað í Lágmúla. Í tilefni opnunarinnar verður sérstakt tilboð í Lágmúlanum og boðið upp á tvo fyrir einn af öllum réttum á matseðli í dag, föstudag. „Móttökurnar á Íslandi hafa verið frábærar. Fyrsti staðurinn á Íslandi opnaði í Kringlunni 2013 og nú erum við að opna sjöunda staðinn,“ segir Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Joe & the Jucie á Íslandi.Boðið verður upp á tvo fyrir einn af matseðli í Lágmúlanum í dag í tilefni opnunarinnar.Daníel segir að staðurinn í Lágmúla sé sá fyrsti sem stendur sér, þ.e. er ekki í verslunarmiðstöð, á flugvelli eða í líkamsræktarstöð. „Staðsetningin er mjög góð, Lágmúlinn er mjög miðsvæðis í Reykjavík og aðkoman er góð, svo er fjöldi stórra vinnustaða í kring. Það er ekki annað hægt að segja en að við hlökkum til að kynnast þessum hluta borgarinnar.“Staðurinn í Lágmúla er sjöundi Joe & the Juice á Íslandi.Joe & the Juice á rætur sínar að rekja til Kaupmannahafnar en á Íslandi eru veitingastaðir í Kringlunni, Smáralind, World Class í Laugum, Laugavegi og svo tveir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.Staðurinn í Lágmúla er sá fyrsti sem stendur sér, þ.e. er ekki í verslunarmiðstöð, á flugvelli eða í líkamsræktarstöð. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Greiðsluáskorun Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira
Veitingastaðurinn Joe & the Juice hefur opnað nýjan stað í Lágmúla. Í tilefni opnunarinnar verður sérstakt tilboð í Lágmúlanum og boðið upp á tvo fyrir einn af öllum réttum á matseðli í dag, föstudag. „Móttökurnar á Íslandi hafa verið frábærar. Fyrsti staðurinn á Íslandi opnaði í Kringlunni 2013 og nú erum við að opna sjöunda staðinn,“ segir Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Joe & the Jucie á Íslandi.Boðið verður upp á tvo fyrir einn af matseðli í Lágmúlanum í dag í tilefni opnunarinnar.Daníel segir að staðurinn í Lágmúla sé sá fyrsti sem stendur sér, þ.e. er ekki í verslunarmiðstöð, á flugvelli eða í líkamsræktarstöð. „Staðsetningin er mjög góð, Lágmúlinn er mjög miðsvæðis í Reykjavík og aðkoman er góð, svo er fjöldi stórra vinnustaða í kring. Það er ekki annað hægt að segja en að við hlökkum til að kynnast þessum hluta borgarinnar.“Staðurinn í Lágmúla er sjöundi Joe & the Juice á Íslandi.Joe & the Juice á rætur sínar að rekja til Kaupmannahafnar en á Íslandi eru veitingastaðir í Kringlunni, Smáralind, World Class í Laugum, Laugavegi og svo tveir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.Staðurinn í Lágmúla er sá fyrsti sem stendur sér, þ.e. er ekki í verslunarmiðstöð, á flugvelli eða í líkamsræktarstöð.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Greiðsluáskorun Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira