Femínismi er orð ársins 2017 Ritstjórn skrifar 12. desember 2017 21:45 Glamour/Getty Orðabókin og uppflettiritið Merriam Webster hefur svipt hulunni af vinsælasta orði ársins 2017 og það er femínismi. Orðið var það langvinsælasta þetta árið en þar fer eftir fjöldanum sem hefur flett orðinu upp á árinu sem er að líða. Talið er það tengist tíðarandanum, eins og fréttumfjöllunum sem hafa farið hátt á árinu um til dæmis Women´s March í Washington, #metoo átakinu og einnig úr skemmtanabransanum þar sem seríur á borð við The Handsmaid´s Tale og kvikmyndin Wonder Women voru sýndar á þessu ári. Tískubransinn hefur einnig notað femínisma, orðið sjálft og hugtakið, á tískupöllunum þar sem til dæmis Dior og Prabal Gurung hafa nýtt tískupallana til að koma sínum skoðunum á framfæri. Loksins segjum við bara!Frá sýningu Dior.Frá sýningu Prabal Gurung Fréttir ársins 2017 Mest lesið Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour
Orðabókin og uppflettiritið Merriam Webster hefur svipt hulunni af vinsælasta orði ársins 2017 og það er femínismi. Orðið var það langvinsælasta þetta árið en þar fer eftir fjöldanum sem hefur flett orðinu upp á árinu sem er að líða. Talið er það tengist tíðarandanum, eins og fréttumfjöllunum sem hafa farið hátt á árinu um til dæmis Women´s March í Washington, #metoo átakinu og einnig úr skemmtanabransanum þar sem seríur á borð við The Handsmaid´s Tale og kvikmyndin Wonder Women voru sýndar á þessu ári. Tískubransinn hefur einnig notað femínisma, orðið sjálft og hugtakið, á tískupöllunum þar sem til dæmis Dior og Prabal Gurung hafa nýtt tískupallana til að koma sínum skoðunum á framfæri. Loksins segjum við bara!Frá sýningu Dior.Frá sýningu Prabal Gurung
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour