Stjörnur í stuttum pilsum Ritstjórn skrifar 11. október 2017 12:00 Glamour/Getty Það eru nokkrar flíkur sem koma aftur og aftur, og sumar flíkur sem maður heldur að komi kannski aldrei aftur. Það er ekkert svo sérstaklega langt síðan stuttu pilsin voru í tísku, en stjörnur og tískufyrirmyndir hafa tekið ástfóstri við flíkinni enn og aftur. Miroslava Duma er mjög ánægð með stutta pilsið, og hikar ekki við að fara í sokkabuxur við. Kjörið fyrir okkur Íslendinga!Winnie HarlowKaia Gerber í stuttu köflóttu pilsi við gróf stígvél. Mjög töff.Alexa Chung í stuttu köflóttu pilsi og skyrtu við.Jourdan DunnSkjáskotCécile Cassel á tískusýningu Chanel Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour
Það eru nokkrar flíkur sem koma aftur og aftur, og sumar flíkur sem maður heldur að komi kannski aldrei aftur. Það er ekkert svo sérstaklega langt síðan stuttu pilsin voru í tísku, en stjörnur og tískufyrirmyndir hafa tekið ástfóstri við flíkinni enn og aftur. Miroslava Duma er mjög ánægð með stutta pilsið, og hikar ekki við að fara í sokkabuxur við. Kjörið fyrir okkur Íslendinga!Winnie HarlowKaia Gerber í stuttu köflóttu pilsi við gróf stígvél. Mjög töff.Alexa Chung í stuttu köflóttu pilsi og skyrtu við.Jourdan DunnSkjáskotCécile Cassel á tískusýningu Chanel
Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour