Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 19:30 Hjónin eiga fyrir soninn Rocket. Mynd/Getty Hjónin Pharrell Williams og Helen Lasichanh tilkynntu í dag að þau hefðu eignast þríbura fyrr í mánuðinum. Þau eiga einnig soninn Rocket sem er átta ára. Þetta staðfestu þau í samtali við Vanity Fair. Ekki kom þó fram hvaða kyn tvíburarnir væru eða nöfnin þeirra en samkvæmt Vanity Fair eru allir heilbrigðir. Þegar það kom í ljós hjá fjölmiðlum að Helen væri ólétt var ekki vitað að hún væri ólétt af þríburum. Þetta eru því afar skemmtilegar fréttir þríburar ekki svo algengir. Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour
Hjónin Pharrell Williams og Helen Lasichanh tilkynntu í dag að þau hefðu eignast þríbura fyrr í mánuðinum. Þau eiga einnig soninn Rocket sem er átta ára. Þetta staðfestu þau í samtali við Vanity Fair. Ekki kom þó fram hvaða kyn tvíburarnir væru eða nöfnin þeirra en samkvæmt Vanity Fair eru allir heilbrigðir. Þegar það kom í ljós hjá fjölmiðlum að Helen væri ólétt var ekki vitað að hún væri ólétt af þríburum. Þetta eru því afar skemmtilegar fréttir þríburar ekki svo algengir.
Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour