Áhersla á mittið hjá Dior Ritstjórn skrifar 3. júlí 2017 22:30 Glamour/Getty Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir. Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Leið eins og Woody Allen með brjóst Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Taylor Hill er andlit haustherferðar Topshop Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour
Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir.
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Leið eins og Woody Allen með brjóst Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Taylor Hill er andlit haustherferðar Topshop Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour