Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour