Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour