Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour