Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 08:30 HÚN Myndir/Silja Magg Glænýtt og brakandi ferskt Glamour er lent en um er að ræða nóvember tölublaðið í allri sinni dýrð. Rauði þráðurinn að þessu sinni er konan en allar 17 útgáfur Glamour í heiminum tóku sig til að þessu sinni og gerðu tölublað þar sem konur vinna allt efni blaðsins frá upphafi til enda. Launamunur kynjana er alþjóðlegt vandamál og hvernig leggjum við okkar af mörkum til að sporna við því? Með því að ráða bara konur í vinnu. Þar sem konur eru nú þegar í öllum störfum hjá íslenska Glamour þá ákváðum við að fara aðra leið. Rauði þráður blaðsins eru svo sannarlega konur og í blaðinu eru forvitnileg viðtöl við konur sem við lítum upp til og hafa rödd sem á skilið að heyrast meira. Merkilegar konur sem eiga það sameiginlegt að vera listakonur, hver á sínu sviði. Rithöfundur, myndhöggvari, listakona, leikmyndahönnuður og leikkona. Um listina, femínisma, jafnrétti kynjana, konuna og #metoo byltinguna. Fran Lebowitz, Guðrún Gísladóttir og Andrea Jónsdóttir.Myndir/Silja MaggSjaldan hefur verið jafn mikilvægt að tala þessi málefni og eftir byltingar á borð við #metoo, #höfumhátt og þá staðreynd að konum fari fækkandi á Alþingi. Konurnar sem um ræðir hafa ákveðnar skoðanir, upplifað margt og viðtölin veita lesendum svo sannarlega innblástur til góðra verka. Það er myndhöggvarinn Sólveig Baldursdóttur sem fær heiðurinn að prýða forsíðuna að þessu sinni á gullfallegum myndum eftir ljósmyndarann Silju Magg. Í blaðinu sem er hátt í 200 blaðsíður er einnig að finna veglega jólagjafahandbók Glamour þar sem er að finna yfir 400 hugmyndir að jólagjöfum fyrir hana, hann, barnið og heimilið - allt úr flottustu búðum bæjarins! Þetta er tölublað sem enginn má láta framhjá sér fara - blaðið er á leiðinni til áskrifenda og í allar helstu verslanir! Hægt er að tryggja sér áskrift að Glamour hér. Mest lesið Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour
Glænýtt og brakandi ferskt Glamour er lent en um er að ræða nóvember tölublaðið í allri sinni dýrð. Rauði þráðurinn að þessu sinni er konan en allar 17 útgáfur Glamour í heiminum tóku sig til að þessu sinni og gerðu tölublað þar sem konur vinna allt efni blaðsins frá upphafi til enda. Launamunur kynjana er alþjóðlegt vandamál og hvernig leggjum við okkar af mörkum til að sporna við því? Með því að ráða bara konur í vinnu. Þar sem konur eru nú þegar í öllum störfum hjá íslenska Glamour þá ákváðum við að fara aðra leið. Rauði þráður blaðsins eru svo sannarlega konur og í blaðinu eru forvitnileg viðtöl við konur sem við lítum upp til og hafa rödd sem á skilið að heyrast meira. Merkilegar konur sem eiga það sameiginlegt að vera listakonur, hver á sínu sviði. Rithöfundur, myndhöggvari, listakona, leikmyndahönnuður og leikkona. Um listina, femínisma, jafnrétti kynjana, konuna og #metoo byltinguna. Fran Lebowitz, Guðrún Gísladóttir og Andrea Jónsdóttir.Myndir/Silja MaggSjaldan hefur verið jafn mikilvægt að tala þessi málefni og eftir byltingar á borð við #metoo, #höfumhátt og þá staðreynd að konum fari fækkandi á Alþingi. Konurnar sem um ræðir hafa ákveðnar skoðanir, upplifað margt og viðtölin veita lesendum svo sannarlega innblástur til góðra verka. Það er myndhöggvarinn Sólveig Baldursdóttur sem fær heiðurinn að prýða forsíðuna að þessu sinni á gullfallegum myndum eftir ljósmyndarann Silju Magg. Í blaðinu sem er hátt í 200 blaðsíður er einnig að finna veglega jólagjafahandbók Glamour þar sem er að finna yfir 400 hugmyndir að jólagjöfum fyrir hana, hann, barnið og heimilið - allt úr flottustu búðum bæjarins! Þetta er tölublað sem enginn má láta framhjá sér fara - blaðið er á leiðinni til áskrifenda og í allar helstu verslanir! Hægt er að tryggja sér áskrift að Glamour hér.
Mest lesið Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour