Í skapi fyrir hlébarðamunstur Ritstjórn skrifar 29. ágúst 2017 11:22 Glamour, Glamour/Getty Hlébarðamunstur er að koma mjög sterkt inn fyrir haustið, hvort sem þér líkar það betur eða verr. Þetta munstur virðist alltaf koma aftur og aftur inn, en þó eru margir mjög viðkvæmir fyrir því. Einnig hefur munstrið lengi fylgt tískunni, en þessi mynd af Grace Coddington sem er tekin árið 1964 sýnir það vel. Galdurinn er að vanda valið við efnin, og er munstrið oft mjög fallegt í silki og ull. Athugaðu hvort að það leynast ekki einhverjar hlébarðaflíkur í fataskápnum. Ef ekki, þá mun þetta leynast í mörgum búðum innan skamms. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri. Mest lesið Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Glamour gefur lesendum gjöf Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour
Hlébarðamunstur er að koma mjög sterkt inn fyrir haustið, hvort sem þér líkar það betur eða verr. Þetta munstur virðist alltaf koma aftur og aftur inn, en þó eru margir mjög viðkvæmir fyrir því. Einnig hefur munstrið lengi fylgt tískunni, en þessi mynd af Grace Coddington sem er tekin árið 1964 sýnir það vel. Galdurinn er að vanda valið við efnin, og er munstrið oft mjög fallegt í silki og ull. Athugaðu hvort að það leynast ekki einhverjar hlébarðaflíkur í fataskápnum. Ef ekki, þá mun þetta leynast í mörgum búðum innan skamms. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Mest lesið Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Glamour gefur lesendum gjöf Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour