Eiga von á öðru barni Ritstjórn skrifar 22. nóvember 2017 12:00 Glamour/Getty Fyrirsætan, og uppáhalds Twitternotandinn okkar, Chrissy Teigen og söngvarinn John Legend eiga von á sínu öðru barni. Fréttirnar fengu aðdáendur parsins beint í æð með myndbandi á Instagramsíðu Teigen þar sem hin eins og hálfs árs gamla Luna, dóttir parsins, benti á magann á mömmu sinni og sagði "baby". Mjög krúttlegt alltsaman. Ekki fylgir sögunni hversu langt fyrirsætan er gengin. Teigen og Legend giftu sig á Lake Como árið 2013 og eiga, eins og fyrr segir, hina 19 mánaða gömlu Lunu sem núna er að verða stóra systir. it's john's! A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) on Nov 21, 2017 at 1:15pm PST Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour
Fyrirsætan, og uppáhalds Twitternotandinn okkar, Chrissy Teigen og söngvarinn John Legend eiga von á sínu öðru barni. Fréttirnar fengu aðdáendur parsins beint í æð með myndbandi á Instagramsíðu Teigen þar sem hin eins og hálfs árs gamla Luna, dóttir parsins, benti á magann á mömmu sinni og sagði "baby". Mjög krúttlegt alltsaman. Ekki fylgir sögunni hversu langt fyrirsætan er gengin. Teigen og Legend giftu sig á Lake Como árið 2013 og eiga, eins og fyrr segir, hina 19 mánaða gömlu Lunu sem núna er að verða stóra systir. it's john's! A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) on Nov 21, 2017 at 1:15pm PST
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour