Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Óður til kvenleikans Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Óður til kvenleikans Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour