Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour