Svart og rómantískt í dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 22. september 2017 09:30 Við erum aðeins að detta í svarta vetrargírinn, en við veljum hins vegar mismunandi efni. Blúnda, velúr og gyllt smáatriði er það sem gerir dress helgarinnar svo fallegt. Ekki skemmir svo fyrir að allar flíkur eru undir tíu þúsund krónum. Jakkinn er úr Zöru og kostar 8,995 krónur. Fallegir litir í honum og mjög vetrarlegt. Blúndubolurinn er frá Moss og fæst í Galleri Sautján. Það er mjög mikið notagildi í honum. Beltið er hægt að nota á marga vegu, yfir jakka og við buxur. Það kostar 1.595 krónur og fæst í Zöru. Buxurnar eru örugglega einar þær þægilegustu, en velúr efnið gerir það að verkum að hægt er að nota þær fínt líka. Þær eru á 6.390 og fást í Vila. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour
Við erum aðeins að detta í svarta vetrargírinn, en við veljum hins vegar mismunandi efni. Blúnda, velúr og gyllt smáatriði er það sem gerir dress helgarinnar svo fallegt. Ekki skemmir svo fyrir að allar flíkur eru undir tíu þúsund krónum. Jakkinn er úr Zöru og kostar 8,995 krónur. Fallegir litir í honum og mjög vetrarlegt. Blúndubolurinn er frá Moss og fæst í Galleri Sautján. Það er mjög mikið notagildi í honum. Beltið er hægt að nota á marga vegu, yfir jakka og við buxur. Það kostar 1.595 krónur og fæst í Zöru. Buxurnar eru örugglega einar þær þægilegustu, en velúr efnið gerir það að verkum að hægt er að nota þær fínt líka. Þær eru á 6.390 og fást í Vila.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour