Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Ertu á sýru? Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Ertu á sýru? Glamour