Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Ritstjórn skrifar 3. maí 2017 17:00 Áhorfendur sýningarinnar leið líklegast eins og þau væru í Grikklandi. Myndir/Getty Í gegnum tíðina hefur Karl Lagerfeld farið víða um heim með Resort línu Chanel. Í fyrra varð Kúba fyrir valinu og fyrir það var það Suður Kórea. Að þessu sinni hélt Chanel sig þó við heimavöllinn og setti upp sýninguna í París. Innblásturinn fyrir línuna var þó langt því frá að vera franskur. Línan, sem ber heitið La Modernité de la Antiquité sækir innblástur frá forn grískri menningu. Sýningin fór fram á Grand Palais, sama stað og Chanel byggði upp geimfar í lok febrúar. Heildarútkoman var vægast sagt einstök og skemmtileg. Farið var alla leið með gríska þemað, allt frá fötum og fylgihlutum upp í arkitektúr og uppsetningu. Hér fyrir neðan er hægt að sjá brot af því sem fór fram á sýningunni í morgun. Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour
Í gegnum tíðina hefur Karl Lagerfeld farið víða um heim með Resort línu Chanel. Í fyrra varð Kúba fyrir valinu og fyrir það var það Suður Kórea. Að þessu sinni hélt Chanel sig þó við heimavöllinn og setti upp sýninguna í París. Innblásturinn fyrir línuna var þó langt því frá að vera franskur. Línan, sem ber heitið La Modernité de la Antiquité sækir innblástur frá forn grískri menningu. Sýningin fór fram á Grand Palais, sama stað og Chanel byggði upp geimfar í lok febrúar. Heildarútkoman var vægast sagt einstök og skemmtileg. Farið var alla leið með gríska þemað, allt frá fötum og fylgihlutum upp í arkitektúr og uppsetningu. Hér fyrir neðan er hægt að sjá brot af því sem fór fram á sýningunni í morgun.
Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour