Diane Kruger sjóðheit í Dior Ritstjórn skrifar 24. janúar 2017 11:00 Stórglæsileg Kruger. Myndir/Getty Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf. Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour
Í gær fór fram tískusýning Dior á Haute Couture vikunni í París, eða hátískuvikunni. Leikkonan Diane Kruger lét sig ekki vanta þar enda er hún fastagestur á fremsta bekk helstu tískusýninga heims. Diane mætti í svörtum kjól úr smiðju Dior. Kjóllinn er tekinn saman í miðjunni með ísaumuðu kortiletti sem gefur heildarútlitinu fínt en rokkaralegt yfirbragð. Rakt hárið tekið til hliðar var punkturinn yfir i-ið og sýndi hversu mikil bomba Diane er í raun og veru. Töffaraleg, eins og alltaf.
Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour