Gucci tekur yfir götutískuna Ritstjórn skrifar 18. febrúar 2017 09:00 Glamour/Getty Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna. Glamour Tíska Mest lesið Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Konur sem hanna Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna.
Glamour Tíska Mest lesið Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Konur sem hanna Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour