Kidman bar af í Cannes 23. maí 2017 21:00 Nicole Kidman og Keith Urban. GLAMOUR/GETTY Leikkonan geðþekka Nicole Kidman er stödd á kvikmyndahátíðinni í Cannes eins og allar heitustu stjörnurnar í kvikmyndabransanum. Hún er búin að mæta á alls fjórar frumsýningar á hátíðinni, alltaf glæsileg en bar sérstaklega af í gær í hvítum og svörtum kjól úr smiðju Calvin Klein. Kidman mætti í kjólnum á frumsýningu myndarinnar The Killing of a Sacred Deer en kjóllinn var sérsaumaður fyrir hana. Alls tók um 150 klukkutíma að búa kjólinn til og til þess voru notaðir 164 metrar af silki tjulli. Sjáum kjólaval Kidman á Cannes þetta árið:Kjóllinn frá Calvin Klein.GLAMOUR/GETTYKjóllinn í vinnslu.GLAMOUR/SKJÁSKOTKjóll frá Dior CoutureGLAMOUR/GETTYNicole Kidman í silfruðum pallíettukjól.GLAMOUR/GETTYLeikkonan stillir sér upp fyrir ljósmyndara.GLAMOUR/GETTY Cannes Mest lesið Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour
Leikkonan geðþekka Nicole Kidman er stödd á kvikmyndahátíðinni í Cannes eins og allar heitustu stjörnurnar í kvikmyndabransanum. Hún er búin að mæta á alls fjórar frumsýningar á hátíðinni, alltaf glæsileg en bar sérstaklega af í gær í hvítum og svörtum kjól úr smiðju Calvin Klein. Kidman mætti í kjólnum á frumsýningu myndarinnar The Killing of a Sacred Deer en kjóllinn var sérsaumaður fyrir hana. Alls tók um 150 klukkutíma að búa kjólinn til og til þess voru notaðir 164 metrar af silki tjulli. Sjáum kjólaval Kidman á Cannes þetta árið:Kjóllinn frá Calvin Klein.GLAMOUR/GETTYKjóllinn í vinnslu.GLAMOUR/SKJÁSKOTKjóll frá Dior CoutureGLAMOUR/GETTYNicole Kidman í silfruðum pallíettukjól.GLAMOUR/GETTYLeikkonan stillir sér upp fyrir ljósmyndara.GLAMOUR/GETTY
Cannes Mest lesið Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour