Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Ritstjórn skrifar 23. maí 2017 19:00 GLAMOUR/GETTY Díana prinsessa, eða Díana Spencer eins og hún hét áður, þekkti prinsinn Charles sárálítið áður en þau giftu sig og hafði bara hitt hann tólf sinnum. Þetta kemur fram í nýjum heimildaþætti á sjónvarpsstöðinni CBS sem ber heitið Princess Diana: Her Life, Her Death, The Truth. Þar er farið yfir viðburðríkt líf Díönu, umdeilt hjónaband hennar við Charles og kvöldið sem hún lést. Einnig kemur fram í þættinum að parið hafi átt einstaka tengingu þrátt fyrir mikla erfiðleika í hjónabandinu og að Díana hafi sagt vinkonu sinni að hún hafi bara elskað einn mann í lífinu, prinsinn Charles. Brot úr þættinum má finna neðst í fréttinni. Parið á brúðkaupsdaginn.GLAMOUR/GETTYÁ meðan allt lék í lyndi.GLAMOUR/GETTY Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour
Díana prinsessa, eða Díana Spencer eins og hún hét áður, þekkti prinsinn Charles sárálítið áður en þau giftu sig og hafði bara hitt hann tólf sinnum. Þetta kemur fram í nýjum heimildaþætti á sjónvarpsstöðinni CBS sem ber heitið Princess Diana: Her Life, Her Death, The Truth. Þar er farið yfir viðburðríkt líf Díönu, umdeilt hjónaband hennar við Charles og kvöldið sem hún lést. Einnig kemur fram í þættinum að parið hafi átt einstaka tengingu þrátt fyrir mikla erfiðleika í hjónabandinu og að Díana hafi sagt vinkonu sinni að hún hafi bara elskað einn mann í lífinu, prinsinn Charles. Brot úr þættinum má finna neðst í fréttinni. Parið á brúðkaupsdaginn.GLAMOUR/GETTYÁ meðan allt lék í lyndi.GLAMOUR/GETTY
Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour