Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour