Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour