Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Hittu leikarana úr Skam Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Ertu á sýru? Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Hittu leikarana úr Skam Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Ertu á sýru? Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour