Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour