Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Stolið frá körlunum Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Stolið frá körlunum Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour