Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour