Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Ritstjórn skrifar 18. ágúst 2017 13:46 Glamour/Getty Menningarnótt er á morgun og eflaust margir sem ætla að kíkja í bæinn. Á svona dögum er alltaf gaman að vera fallega klæddur, en þegar maður er mikið utandyra er mikilvægt að klæða sig eftir veðri. Það má segja að haustið sé komið til Íslands en það þýðir ekki að sumarflíkurnar geti ekki lifað áfram. Fáum nokkrar hugmyndir frá götustíls-stjörnunum. Fallegir jakkar og skemmtilegt samansafn af litum er það sem hafa skal í huga. Menningarnótt Mest lesið Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Segjast vita hver hannar brúðarkjólinn Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Rauð götutíska í París Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour
Menningarnótt er á morgun og eflaust margir sem ætla að kíkja í bæinn. Á svona dögum er alltaf gaman að vera fallega klæddur, en þegar maður er mikið utandyra er mikilvægt að klæða sig eftir veðri. Það má segja að haustið sé komið til Íslands en það þýðir ekki að sumarflíkurnar geti ekki lifað áfram. Fáum nokkrar hugmyndir frá götustíls-stjörnunum. Fallegir jakkar og skemmtilegt samansafn af litum er það sem hafa skal í huga.
Menningarnótt Mest lesið Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Segjast vita hver hannar brúðarkjólinn Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Rauð götutíska í París Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Jennifer og Reese aftur saman á skjáinn Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour