Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Ritstjórn skrifar 16. september 2017 10:45 Glamour/Getty/Skjáskot Ítalska tískuhúsið Gucci sá um að gera sérsaumaðan kjól fyrir Björk fyrir myndbandið á nýjasta lagið hennar The Gate sem kom út í gær. Myndbandið sjálft verður frumsýnt í dag í The Store í London þar sem gestir geta horft alla helgina. Listrænn stjórnandi myndabandsins er enginn annar en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, en það tók tískuhúsið alls 870 klukkustundir að búa til kjólinn sem er sannkallað meistaraverk. Í morgun setti tískuhúsið í loftið myndband þar sem hægt að sjá brot af bakvið tjöldin hvernig kjólinn varð til. Þvílíkt listaverk! Við hlökkum til að sjá myndbandið sjálft en þangað til skoðum við þetta hér - aftur og aftur - og hlustum á lagið sem hægt er að hlusta á Spotify hér. Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Er trans trend? Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci sá um að gera sérsaumaðan kjól fyrir Björk fyrir myndbandið á nýjasta lagið hennar The Gate sem kom út í gær. Myndbandið sjálft verður frumsýnt í dag í The Store í London þar sem gestir geta horft alla helgina. Listrænn stjórnandi myndabandsins er enginn annar en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, en það tók tískuhúsið alls 870 klukkustundir að búa til kjólinn sem er sannkallað meistaraverk. Í morgun setti tískuhúsið í loftið myndband þar sem hægt að sjá brot af bakvið tjöldin hvernig kjólinn varð til. Þvílíkt listaverk! Við hlökkum til að sjá myndbandið sjálft en þangað til skoðum við þetta hér - aftur og aftur - og hlustum á lagið sem hægt er að hlusta á Spotify hér.
Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Er trans trend? Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour