Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Ritstjórn skrifar 9. maí 2017 09:00 Harry klæðist Gucci í myndbandinu við Sign of the Times. Mynd/Youtube Harry Styles kann að koma aðdáendum sínum á óvart. Hann hóf nýlega sólóferil með útgáfu lagsins Sign of the Times og nú hefur hann loksins gefið út tónlistarmyndband við lagið. Í myndbandinu má sjá Styles svífa um sveitir Englands í Gucci fötum. Ekki svo slæm hugmynd af tónlistarmyndbandi. Nú er komið rúmt ár frá því að hann ásamt hljómsveit sinni ákváðu að taka sér pásu. Á þessu ári hefur Styles leikið í kvikmynd sem og verið að undirbúa sóló feril sinn. Það verður spennandi að sjá hvernig honum tekst til á eigin spítur. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour
Harry Styles kann að koma aðdáendum sínum á óvart. Hann hóf nýlega sólóferil með útgáfu lagsins Sign of the Times og nú hefur hann loksins gefið út tónlistarmyndband við lagið. Í myndbandinu má sjá Styles svífa um sveitir Englands í Gucci fötum. Ekki svo slæm hugmynd af tónlistarmyndbandi. Nú er komið rúmt ár frá því að hann ásamt hljómsveit sinni ákváðu að taka sér pásu. Á þessu ári hefur Styles leikið í kvikmynd sem og verið að undirbúa sóló feril sinn. Það verður spennandi að sjá hvernig honum tekst til á eigin spítur.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour