Stjörnurnar fá viðvörun fyrir duldar auglýsingar Ritstjórn skrifar 9. maí 2017 17:00 Kourtney Kardashian og Scott Disick eru bæði á listanum. Vísir/Getty Áhrifavaldar á Instagram fá oft boð um að auglýsa vörur eða fyrirtæki gegn greiðslu. Það eru þó ekki allir sem taka það fram að um auglýsingu sé að ræða. Reglur varðandi duldar auglýsingar hafa verið hertar víða um heim. Nú hafa yfirvöld í Bandaríkjunum tekið málin í sínar eigin hendur. Send hafa verið bréf á þá áhrifavalda sem eru talin hafa brotið á aðdáendum sínum með því að taka ekki fram þegar þau fá greitt fyrir auglýsingar. Á meðal þeirra eru 47 stjörnur. Vefsíðan WWD hefur birt lista yfir þær stjörnur sem hafa fengið viðvörum fyrir duldar auglýsingar. Listann má sjá hér fyrir neðan. Þar má finna fjölmörg þekkt nöfn á borð við Sean Combs, Naomi Campbell, Lindsay Lohan og Kourtney Kardashian. Jen SelterNicky JamSean CombsShay MitchellCiaraDorothy WangLuke BryanKristin CavallariLucy HaleNaomi CampbellGiuliana RancicSofia VergaraHeidi KlumRach ParcellJWowwJamie Lynn SpearsMaci Bookout McKinneyNicole PolizziTiona FernanAmber RoseVanessa HudgensValentina VignaliLilly GhalichiCaroline ManzoAllen IversonBehati PrinslooAnna PetrosianVictoria BeckhamChelsea HouskaTroian BellisarioNina AgdalEmily RatajkowskiAshley BensonDenice MobergJames HarrisonScott DisickLindsay LohanKourtney KardashianZendayaBella ThorneSophia BushMassy AriasFarrah AbrahamLisa RinnaAkonJennifer LopezVanessa Lachey Neytendur Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour
Áhrifavaldar á Instagram fá oft boð um að auglýsa vörur eða fyrirtæki gegn greiðslu. Það eru þó ekki allir sem taka það fram að um auglýsingu sé að ræða. Reglur varðandi duldar auglýsingar hafa verið hertar víða um heim. Nú hafa yfirvöld í Bandaríkjunum tekið málin í sínar eigin hendur. Send hafa verið bréf á þá áhrifavalda sem eru talin hafa brotið á aðdáendum sínum með því að taka ekki fram þegar þau fá greitt fyrir auglýsingar. Á meðal þeirra eru 47 stjörnur. Vefsíðan WWD hefur birt lista yfir þær stjörnur sem hafa fengið viðvörum fyrir duldar auglýsingar. Listann má sjá hér fyrir neðan. Þar má finna fjölmörg þekkt nöfn á borð við Sean Combs, Naomi Campbell, Lindsay Lohan og Kourtney Kardashian. Jen SelterNicky JamSean CombsShay MitchellCiaraDorothy WangLuke BryanKristin CavallariLucy HaleNaomi CampbellGiuliana RancicSofia VergaraHeidi KlumRach ParcellJWowwJamie Lynn SpearsMaci Bookout McKinneyNicole PolizziTiona FernanAmber RoseVanessa HudgensValentina VignaliLilly GhalichiCaroline ManzoAllen IversonBehati PrinslooAnna PetrosianVictoria BeckhamChelsea HouskaTroian BellisarioNina AgdalEmily RatajkowskiAshley BensonDenice MobergJames HarrisonScott DisickLindsay LohanKourtney KardashianZendayaBella ThorneSophia BushMassy AriasFarrah AbrahamLisa RinnaAkonJennifer LopezVanessa Lachey
Neytendur Mest lesið Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour