Kryddstúlkur sameinast á ný Ritstjórn skrifar 15. nóvember 2017 15:30 Glamour/Getty Nú munu einhverjir hoppa hæð sína en stúlknasveitin fræga, Spice Girls, hafa ákveðið að koma saman á nýjan leik á nýju ári. Endurkoman mun hafa verið í nokkur ár í bígerð en erfiðast reyndist að sannfæra fatahönnuðinn og fyrrum posh spice Victoriu Beckham um að það væri góð hugmynd að sveitin kæmi saman á nýjan leik. Eins og margir vita skipuðu sveitina þær Melanie Brown, Melanie Chisholm, Geri Halliwell, Emma Bunton og Victoria Beckham og voru sem frægastar á seinni hluta tíunda áratugarins Samkvæmt fréttum er um að ræða nýja plötu frá sveitinni sem og sjónvarpsverkefni sem ekki er farið nánar í saumana á. Þetta gæti orðið áhugavert - svo ekki sé meira sagt. Þær Victoria, Emma, Mel B, Geri og Mel C. Mest lesið Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Besta bjútí grínið Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour
Nú munu einhverjir hoppa hæð sína en stúlknasveitin fræga, Spice Girls, hafa ákveðið að koma saman á nýjan leik á nýju ári. Endurkoman mun hafa verið í nokkur ár í bígerð en erfiðast reyndist að sannfæra fatahönnuðinn og fyrrum posh spice Victoriu Beckham um að það væri góð hugmynd að sveitin kæmi saman á nýjan leik. Eins og margir vita skipuðu sveitina þær Melanie Brown, Melanie Chisholm, Geri Halliwell, Emma Bunton og Victoria Beckham og voru sem frægastar á seinni hluta tíunda áratugarins Samkvæmt fréttum er um að ræða nýja plötu frá sveitinni sem og sjónvarpsverkefni sem ekki er farið nánar í saumana á. Þetta gæti orðið áhugavert - svo ekki sé meira sagt. Þær Victoria, Emma, Mel B, Geri og Mel C.
Mest lesið Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Besta bjútí grínið Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour