Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Ritstjórn skrifar 29. maí 2017 10:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat? Mest lesið Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour
Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat?
Mest lesið Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour