Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo Ritstjórn skrifar 18. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot JW Anderson sótti innblástur í breskan uppruna sinn fyrir samstarf sitt við japanska fatamerkið Uniqlo. Það er mikið um tengingar í tískuheiminum í dag en þetta er í fyrsta skipti sem þessi tvö tískuhús vinna saman. Nú hafa fyrstu myndir verið birtar af vörunum, og er mikið um köflótt mynstur, gallaefni og mjúkar peysur. Fatalínurnar verða tvær, bæði fyrir konur og karla, en eru þær samt mjög svipaðar. Köflótta úlpan kemur til dæmis fyrir bæði kynin, sem og margar af prjónuðu peysunum. Fatalínurnar koma í búðir í september. Það er óhætt að segja að margar af þessum flíkum henta vel fyrir íslenskt veðurfar.J.W. Anderson Mest lesið Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour
JW Anderson sótti innblástur í breskan uppruna sinn fyrir samstarf sitt við japanska fatamerkið Uniqlo. Það er mikið um tengingar í tískuheiminum í dag en þetta er í fyrsta skipti sem þessi tvö tískuhús vinna saman. Nú hafa fyrstu myndir verið birtar af vörunum, og er mikið um köflótt mynstur, gallaefni og mjúkar peysur. Fatalínurnar verða tvær, bæði fyrir konur og karla, en eru þær samt mjög svipaðar. Köflótta úlpan kemur til dæmis fyrir bæði kynin, sem og margar af prjónuðu peysunum. Fatalínurnar koma í búðir í september. Það er óhætt að segja að margar af þessum flíkum henta vel fyrir íslenskt veðurfar.J.W. Anderson
Mest lesið Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour