Dýrasta taska í heimi Ritstjórn skrifar 7. desember 2017 20:30 Glamour/Getty Dýrasta taska í heimi var seld á uppboði í Hong Kong á dögunum, uppboðið var haldið af Christies en um er að ræða hina frægu Birkin tösku eftir Hermes. Taskan seldist á 380.000 bandaríkjadali eða um 40 milljónir íslenskra króna. Ekki hefur verið gefið upp hver kaupandinn er. Taskan umrædda er gerð úr möttu krókódílaskinni og handföngin er þakin 205 demöntun og 18 karata gulli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi fræga taska, skírð í höfuðið á frönsku listakonunni Jane Birkin, slær met því í fyrra á sama uppboði seldist taska á 300 þúsund dollara. Birkin töskurnar eru vinsælar og toppa yfirleitt alla lista yfir vinsælustu töskur í heimi. Og greinilega góð fjárfesting. Dýrasta taska í heimi. Mest lesið Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour 500 þúsund króna stígvél Rihönnu fyrir Manolo Blahnik Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour
Dýrasta taska í heimi var seld á uppboði í Hong Kong á dögunum, uppboðið var haldið af Christies en um er að ræða hina frægu Birkin tösku eftir Hermes. Taskan seldist á 380.000 bandaríkjadali eða um 40 milljónir íslenskra króna. Ekki hefur verið gefið upp hver kaupandinn er. Taskan umrædda er gerð úr möttu krókódílaskinni og handföngin er þakin 205 demöntun og 18 karata gulli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi fræga taska, skírð í höfuðið á frönsku listakonunni Jane Birkin, slær met því í fyrra á sama uppboði seldist taska á 300 þúsund dollara. Birkin töskurnar eru vinsælar og toppa yfirleitt alla lista yfir vinsælustu töskur í heimi. Og greinilega góð fjárfesting. Dýrasta taska í heimi.
Mest lesið Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour 500 þúsund króna stígvél Rihönnu fyrir Manolo Blahnik Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour