Hanna rafhlöður með innbyggðu slökkvitæki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. janúar 2017 15:46 Takist að framleiða rafhlöðurnar í stórum stíl má telja líklegt að tæknifyrirtæki muni nýta sér þessa tækni Vísir/Getty Vísindamenn við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum hafa hannað rafhlöðu með innbyggðu efni sem koma á veg fyrir að kvikni í rafhlöðunum. Um svokallaða litín-jóna (lithium-ion) rafhlöðu er að ræða sem knýr fjölmörg tæki, þar á meðal farsíma. BBC greinir frá.Í hinni nýju rafhlöðu er búið að koma fyrir eldtefjandi efni inn í skel. Skelin bráðnar ef hitastig rafhlöðunnar fer yfir 150 gráður og kælir hana niður. Við prófanir kom í ljós að það tók aðeins 0,4 sekúndur að slökkva eld sem þykir lofa afar góðu. Takist að framleiða rafhlöðurnar í stórum stíl má telja líklegt að tæknifyrirtæki muni nýta sér þessa tækni. Kóreski tæknirisinn Samsung lendi til að mynda í miklum vandræðum á síðasta ári eftir að kviknaði í Samsung Galaxy Note 7 símum fyrirtækisins. Þurfti fyrirtækið á endanum að hætta að framleiða símann. Afar líklegt þykir að rafhlöður símans hafi verið sökudólgurinn. Áður hefur verið reynt að koma eldtefjandi efninu sem um ræðir, triphenyl fosfati eða TPP, fyrir í rafhlöðum sem þessum. Það hefur þó ekki skilað tilætluðum árangri. Tengdar fréttir Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54 Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. 22. nóvember 2016 08:00 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Vísindamenn við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum hafa hannað rafhlöðu með innbyggðu efni sem koma á veg fyrir að kvikni í rafhlöðunum. Um svokallaða litín-jóna (lithium-ion) rafhlöðu er að ræða sem knýr fjölmörg tæki, þar á meðal farsíma. BBC greinir frá.Í hinni nýju rafhlöðu er búið að koma fyrir eldtefjandi efni inn í skel. Skelin bráðnar ef hitastig rafhlöðunnar fer yfir 150 gráður og kælir hana niður. Við prófanir kom í ljós að það tók aðeins 0,4 sekúndur að slökkva eld sem þykir lofa afar góðu. Takist að framleiða rafhlöðurnar í stórum stíl má telja líklegt að tæknifyrirtæki muni nýta sér þessa tækni. Kóreski tæknirisinn Samsung lendi til að mynda í miklum vandræðum á síðasta ári eftir að kviknaði í Samsung Galaxy Note 7 símum fyrirtækisins. Þurfti fyrirtækið á endanum að hætta að framleiða símann. Afar líklegt þykir að rafhlöður símans hafi verið sökudólgurinn. Áður hefur verið reynt að koma eldtefjandi efninu sem um ræðir, triphenyl fosfati eða TPP, fyrir í rafhlöðum sem þessum. Það hefur þó ekki skilað tilætluðum árangri.
Tengdar fréttir Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54 Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. 22. nóvember 2016 08:00 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54
Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. 22. nóvember 2016 08:00
Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent