Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Tískan á Coachella Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Tískan á Coachella Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour