Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Litríkt og þjóðlegt Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Litríkt og þjóðlegt Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour