Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour