Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Tískan á Coachella Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Tískan á Coachella Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour