Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Fallegustu neglur heims hjá Gucci Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Við elskum vínrauðan Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Fallegustu neglur heims hjá Gucci Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Við elskum vínrauðan Glamour