Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour