Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour