Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour