Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour