Bella Hadid og rauði liturinn Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 11:30 Glamour/Getty Það má alveg segja að rauður sé einn aðal litur ársins hjá Bella Hadid, og hefur hún klæðst rauðu frá toppi til táar í mörgum útfærslum. Kjólar, hettupeysur og dragtir gengur allt upp, svo lengi sem það er rautt. Bella Hadid er ein vinsælasta fyrirsæta heims um þessar mundir, og er vel með henni fylgst, enda orðin mikil tískufyrirmynd. Sjáðum hér litla samantekt á hennar bestu rauðu dressum á árinu. Rauður jakki og buxur í stíl.Í rauðum jakka og pilsiÍ rauðri dragtMeð rauðan hatt í stíl við hlébarðamynstur Mest lesið Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Litríkt og þjóðlegt Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Dansað með Stellu McCartney Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour
Það má alveg segja að rauður sé einn aðal litur ársins hjá Bella Hadid, og hefur hún klæðst rauðu frá toppi til táar í mörgum útfærslum. Kjólar, hettupeysur og dragtir gengur allt upp, svo lengi sem það er rautt. Bella Hadid er ein vinsælasta fyrirsæta heims um þessar mundir, og er vel með henni fylgst, enda orðin mikil tískufyrirmynd. Sjáðum hér litla samantekt á hennar bestu rauðu dressum á árinu. Rauður jakki og buxur í stíl.Í rauðum jakka og pilsiÍ rauðri dragtMeð rauðan hatt í stíl við hlébarðamynstur
Mest lesið Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Litríkt og þjóðlegt Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Dansað með Stellu McCartney Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour