Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour