Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour