Westwood stal senunni í Berlin Ritstjórn skrifar 5. september 2017 20:00 Glamour/Getty Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour
Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour