Allt það besta frá tískuviku karla í London Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 11:00 Tískuvika karla er búin að vera í gangi seinustu daga. Myndir/Getty Tískuvika karla í London er búin að vera í fullum gangi síðast liðnu daga. Þar hafa fjölmörg þekkt sem og ung og upprennandi tískumerki sýnt það sem koma skal í haust. Tískan er fjölbreytt en það helsta sem einkennir tískuvikuna að þessu sinni er afslappaður og jafnvel íþróttalegur stíll. Þrátt fyrir að það séu kannski ekkert nýjar fréttir þá er þetta trend farið að breiðast út á meira hefðbundin merki sem gera meira upp úr fínum klæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá tískuvikunni. BertholdMaharishiBobby AbleyJ.W.AndersonJ.W.AndersonChalayanChristopher Raeburn Mest lesið Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour
Tískuvika karla í London er búin að vera í fullum gangi síðast liðnu daga. Þar hafa fjölmörg þekkt sem og ung og upprennandi tískumerki sýnt það sem koma skal í haust. Tískan er fjölbreytt en það helsta sem einkennir tískuvikuna að þessu sinni er afslappaður og jafnvel íþróttalegur stíll. Þrátt fyrir að það séu kannski ekkert nýjar fréttir þá er þetta trend farið að breiðast út á meira hefðbundin merki sem gera meira upp úr fínum klæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá tískuvikunni. BertholdMaharishiBobby AbleyJ.W.AndersonJ.W.AndersonChalayanChristopher Raeburn
Mest lesið Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour