Allt það besta frá tískuviku karla í London Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 11:00 Tískuvika karla er búin að vera í gangi seinustu daga. Myndir/Getty Tískuvika karla í London er búin að vera í fullum gangi síðast liðnu daga. Þar hafa fjölmörg þekkt sem og ung og upprennandi tískumerki sýnt það sem koma skal í haust. Tískan er fjölbreytt en það helsta sem einkennir tískuvikuna að þessu sinni er afslappaður og jafnvel íþróttalegur stíll. Þrátt fyrir að það séu kannski ekkert nýjar fréttir þá er þetta trend farið að breiðast út á meira hefðbundin merki sem gera meira upp úr fínum klæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá tískuvikunni. BertholdMaharishiBobby AbleyJ.W.AndersonJ.W.AndersonChalayanChristopher Raeburn Mest lesið Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Klassík sem endist Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Er Karl að kveðja? Glamour
Tískuvika karla í London er búin að vera í fullum gangi síðast liðnu daga. Þar hafa fjölmörg þekkt sem og ung og upprennandi tískumerki sýnt það sem koma skal í haust. Tískan er fjölbreytt en það helsta sem einkennir tískuvikuna að þessu sinni er afslappaður og jafnvel íþróttalegur stíll. Þrátt fyrir að það séu kannski ekkert nýjar fréttir þá er þetta trend farið að breiðast út á meira hefðbundin merki sem gera meira upp úr fínum klæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá tískuvikunni. BertholdMaharishiBobby AbleyJ.W.AndersonJ.W.AndersonChalayanChristopher Raeburn
Mest lesið Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Klassík sem endist Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Er Karl að kveðja? Glamour