Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Ritstjórn skrifar 18. júní 2017 11:45 Myndir: Rakel Tómas Glamour heldur áfram að kortleggja götutísku gesta á Secret Solstice og spotta trendin en hátíðargestir eru að vanda fatavalið og eiga það sameiginlegt að flestir eru að klæða sig eftir veðri. Pelsar hafa verið áberandi, og þá einna helst gervipelsar í björtum litum. Mjög hressandi trend enda eru pelsarnir hálfgerðir senuþjófar og líka halda á manni hita. Secret Solstice love photo bý the Amazing @rakeltomas A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) on Jun 16, 2017 at 5:23pm PDT Þessi pels - allt um tískuna á Secret Solstice á Glamour.is #glamouriceland #secretsolstice A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 17, 2017 at 2:15pm PDT Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour
Glamour heldur áfram að kortleggja götutísku gesta á Secret Solstice og spotta trendin en hátíðargestir eru að vanda fatavalið og eiga það sameiginlegt að flestir eru að klæða sig eftir veðri. Pelsar hafa verið áberandi, og þá einna helst gervipelsar í björtum litum. Mjög hressandi trend enda eru pelsarnir hálfgerðir senuþjófar og líka halda á manni hita. Secret Solstice love photo bý the Amazing @rakeltomas A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) on Jun 16, 2017 at 5:23pm PDT Þessi pels - allt um tískuna á Secret Solstice á Glamour.is #glamouriceland #secretsolstice A post shared by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 17, 2017 at 2:15pm PDT
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour