Zara auðveldar verslun á netinu til muna Ritstjórn skrifar 28. apríl 2017 09:00 Zara getur nú hjálpað fólki við það að versla á netinu. Mynd/Getty Einn stærstu hausverkurinn við það að versla á netinu getur verið að finna réttu stærðina. Spænski fatarisinn Zara hefur nú komið með lausnina á þessu vandamáli. Á netverslun Zara er nú kominn nýr valmöguleiki þegar fötin eru skoðuð þar sem viðskiptavinir geta reiknað út stærðina sína. Til hægri við flíkina sem er valin kemur upp hnappurinn "What's my size?". Þar geta viðskiptavinir sett inn hæð og þyngd og hvernig þau vilja að fötin séu á sér, eða aðeins og stór, þröng eða akkurat. Síðan reiknar út stærðina og miðar það við það sem viðskiptavinir hafa verið að versla hingað til. Það er nokkuð ljóst að þessi nýja einfalda tækni muni gjörbreyta því hvernig fólk verslar á netinu. Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fara saman á túr Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour
Einn stærstu hausverkurinn við það að versla á netinu getur verið að finna réttu stærðina. Spænski fatarisinn Zara hefur nú komið með lausnina á þessu vandamáli. Á netverslun Zara er nú kominn nýr valmöguleiki þegar fötin eru skoðuð þar sem viðskiptavinir geta reiknað út stærðina sína. Til hægri við flíkina sem er valin kemur upp hnappurinn "What's my size?". Þar geta viðskiptavinir sett inn hæð og þyngd og hvernig þau vilja að fötin séu á sér, eða aðeins og stór, þröng eða akkurat. Síðan reiknar út stærðina og miðar það við það sem viðskiptavinir hafa verið að versla hingað til. Það er nokkuð ljóst að þessi nýja einfalda tækni muni gjörbreyta því hvernig fólk verslar á netinu.
Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fara saman á túr Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour