Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Ritstjórn skrifar 28. apríl 2017 19:30 Glamour/Getty Leik- og söngkonan Jennifer Lopez vakti mikla athygli á rauða dreglinum fyrir Billboard Latin Music verðlaunin sem fóru fram í Miami í gær. Kjólinn sem hún klæddist á rauða dreglinum er frá Julien McDonald og skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Ef einhver getur verið í svona kjól þá er það Lopez sem ofatr en ekki hefur vakið athygli fyrir kjólaval sitt. Hún hafði svo fataskipti þegar hún steig á svið og var þá komin í silfurlitaðann sem var í sama stíl. Fallegir kjólar sem heldur betur stálu sviðsljósinu í gærkvöldi. Glamour Tíska Mest lesið Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour
Leik- og söngkonan Jennifer Lopez vakti mikla athygli á rauða dreglinum fyrir Billboard Latin Music verðlaunin sem fóru fram í Miami í gær. Kjólinn sem hún klæddist á rauða dreglinum er frá Julien McDonald og skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Ef einhver getur verið í svona kjól þá er það Lopez sem ofatr en ekki hefur vakið athygli fyrir kjólaval sitt. Hún hafði svo fataskipti þegar hún steig á svið og var þá komin í silfurlitaðann sem var í sama stíl. Fallegir kjólar sem heldur betur stálu sviðsljósinu í gærkvöldi.
Glamour Tíska Mest lesið Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour