Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Ritstjórn skrifar 28. apríl 2017 19:30 Glamour/Getty Leik- og söngkonan Jennifer Lopez vakti mikla athygli á rauða dreglinum fyrir Billboard Latin Music verðlaunin sem fóru fram í Miami í gær. Kjólinn sem hún klæddist á rauða dreglinum er frá Julien McDonald og skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Ef einhver getur verið í svona kjól þá er það Lopez sem ofatr en ekki hefur vakið athygli fyrir kjólaval sitt. Hún hafði svo fataskipti þegar hún steig á svið og var þá komin í silfurlitaðann sem var í sama stíl. Fallegir kjólar sem heldur betur stálu sviðsljósinu í gærkvöldi. Glamour Tíska Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour
Leik- og söngkonan Jennifer Lopez vakti mikla athygli á rauða dreglinum fyrir Billboard Latin Music verðlaunin sem fóru fram í Miami í gær. Kjólinn sem hún klæddist á rauða dreglinum er frá Julien McDonald og skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Ef einhver getur verið í svona kjól þá er það Lopez sem ofatr en ekki hefur vakið athygli fyrir kjólaval sitt. Hún hafði svo fataskipti þegar hún steig á svið og var þá komin í silfurlitaðann sem var í sama stíl. Fallegir kjólar sem heldur betur stálu sviðsljósinu í gærkvöldi.
Glamour Tíska Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour